Jie Gantofta
Vintage vegg platti #753 (1970s), Jie Gantofta
Vintage vegg platti #753 (1970s), Jie Gantofta
4.000 ISK
Uppselt
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Leir platti eftir Jie Gantofta Sweden, númer 753. Plattinn er skreyttur með mynd af plöntum í gljáa.
Jie Gantofta var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Fyrirtækið framleiddi m.a. leirvörur og voru þær gjarnan skreyttar af þekktum listamönnum og hönnuðum s.s. Ella Bergstrand, Anita Nylund, Elsi Bourelius og Aimo Nietosvuori. Sérkenni vara hannaðar af Aimo Nietosvuori voru leirplattar sem urðu bestsellers á árunum 1960-1970. Því miður varð fyrirtækið gjaldþrota árið 1992.
Mjög líklega er þessi platti hannaður af Aimo Nietosvuori.
Stærð
Lengd: 15.5 cm
Hæð: 23 cm
Þykkt: 2 cm
Sendum út um allt land.
Share





