Gallerí Fló
Vintage stóll (ca. 1950)
Vintage stóll (ca. 1950)
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Fallegur og nettur stóll frá ca. 1950 sem er virkilega vel með farinn með viðarfótum sem hafa verið pússaðir upp. Stóllinn er í virkilega góðu ástandi fyrir aldur, stellið er alveg í heilu lagi og stóllinn mjög stöðugur og gormar og svampar í heilu lagi. Aðeins farið að sjást á áklæði sem er ekki áberandi, gefur honum sjarma og sál ( sjá myndir) Áklæðið er rósótt, kremað og fölbleikt. Ekki er vitað um uppruna þessa stóls.
Hæð að sessu: 40 cm
Hæð með baki: 83 cm
Stærð Sessu: 51x44 cm
Stærð baks: 51-69 cm x 56 cm
Verð kr. 20.000 eða besta boð.
Vinsamlegast hafið samband við okkur á spjallinu eða á samfélagsmiðlum til þess að gefa okkur tilboð í þetta húsgagn.
Share






