1 of 7

Harlyk Denmark

Vintage kertastjaki 4. arma (1970s), Harlyk Denmark

Vintage kertastjaki 4. arma (1970s), Harlyk Denmark

8.000 ISK
Útsölu verð 8.000 ISK
Útsala Uppselt
Brand
Color

Fjöldi til: 1 stk

Sendingarmáti - Upplýsingar

Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.

Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:

Verskrá Dropp

Verðskrá Póstsins

Þessi járn kertastjaki frá danska merki Harlyk Denmark. Þessi staki er frá 1970s en dönsk hönnun sérstaklega frá árunum 1960-1970 þykir mjög eftirsótt í vintage heiminum.

Þó svo þessi vara var upphaflega hönnuð sem kertastjaki þá má líka nýta hana sem skálar t.d fyrir ýmsar sósur, sælgæti o.fl.

Standur
Hæð: 46 cm
Breidd: ca. 24 cm

Glerskálar
Þvermál: 9 cm
Hæð: 8.5 cm

Sendum út um allt land.

View full details