Gallerí Fló
Vintage innskotsborð
Vintage innskotsborð
10.000 ISK
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Fallegt hringlaga innskotsborð. Ekki er vitað um aldurinn á því en það er a.m.k. vintage ef ekki antík. Borðplatan er fallega útskortin og fæturnir líka. Það eru komnar rispur og högg á borðið sem að okkar mati gefur borðinu fallega sál. Borðið er annars alveg heilt og þarfnast ekki annarra viðgerða.
Hæð 59 cm, Þvermál 54 cm.
Það má gefa okkur tilboð í þetta borð.
Til þess að fá þessa vöru senda hafið samband í síma 6913500.
Share








