Gallerí Fló
Vintage bókahilla (1970's)
Vintage bókahilla (1970's)
2.500 ISK
Uppselt
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Frístandandi viðar bókahilla rauðbæsuð. Þessi hilla er í góðu standi, ekkert völt eða brotin. Þessi er tilvalin til þess að pússa upp þar sem það eru einhvernar hvítar málningaslettur hér og þar og smá bortið upp úr en auðveldlega hægt að laga með því að pússa létt.
Þessa hillur er hægt að taka í sundur og því hægt að senda með Dropp út á land fyrir kr. 950.
Hæð: 92 cm
Lengd: 61 cm
Breidd: 25 cm
Share












