Koinor
Vintage (1970) Koinor leður sófi 3 manna, Koinor
Vintage (1970) Koinor leður sófi 3 manna, Koinor
Uppselt
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Hvítur 3 manna ekta leður sófi frá þýska merkinu Koinor. Þessi sófi er hluti af 3+2 sófasetti en hver sófi selst stakur.
Þetta sófasett er frá 8. áratugnum (1970s) og er virkilega vel með farið. Liturinn er fallega hvítur, mjúklega hvítur/perluhvítur.
Koinor var stofnað árið 1950 og er enn starfandi í dag. Árið 1974 hófu þeir framleiðslu á hlutum úr gæða leðri og urðu strax meðal fyrstu og fremstu leðurframleiðslu sérfræðinga. Hönnun þeirra í dag er nútímaleg með retro yfirbragði og er verð á nýjum tveggja manna sófa frá þeim að kotta allt frá kr. 200.000.
Lengd: 200 cm
Breidd: 90 cm
Hæð: 83 cm
Hæð upp að sessu: 40 cm
Dýpt sessu: ca 52 cm
Hæð upp að örmum: 54 cm
Ef þú hefur áhuga á báðum sófum hafðu samband við okkur og gefu okkur tilboð.
Hér er tækifæri á að ýta á Make an offer hnappinn og gefa okkur þitt verðtilboð í þennan sófa.
Share





