1 of 12

C. Høybye & son møbel-etablissement

Vintage (1945) danskur skenkur í jacobsen stíl með fallega sögu, C. Høybye & son møbel-etablissement

Vintage (1945) danskur skenkur í jacobsen stíl með fallega sögu, C. Høybye & son møbel-etablissement

250.000 ISK
Útsölu verð 250.000 ISK
Útsala Uppselt
Brand
Color

Fjöldi til: 1 stk

Sendingarmáti - Upplýsingar

Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.

Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:

Verskrá Dropp

Verðskrá Póstsins

Fallegur og einstaklega vel með skenkur úr gegnheilli eik. Upprunaleg kaupnóta er til staðar til sönnunar um aldur og uppruna. Einnig fylgir lykill með skápnum. Skápurinn er Renaissance í Jacobian stíl og haldist innan sömu fjölskyldu alla tíð. Alla þessi tugi ára hefur verið vel husað um húsgögnin og þau olíuborin reglulega.

Skenkurinn er fallega útskorinn, massívur og einstaklega vel með farið með 3 hólfum sem öll læstast með lykli.

Lengd: 192 cm
Breidd: 55.5 cm
Hæð: 86 cm

Hér er tækifæri að nota Make an offer hnappinn og gera okkur tilboð í þetta borð.

View full details