Íslenskur lopi
Íslensk lopapeysa (vintage), L, Íslenskur lopi
Íslensk lopapeysa (vintage), L, Íslenskur lopi
15.000 ISK
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Dásamleg og klassísk íslensk lopapeysameð klassísku munstri sem við höfum ekki nafn á. Peysan er yfir 25 ára gömul og eins og ný og virkilega vel prjónuð. Lopinn hefur líklega verið kembdur eins og venjan var í gamla daga því stingur hún lítið. Eins og flestar lopapeysur þá er þessi unisex. Þessi peysa er ekkert hnökruð og engir blettir.
Yfirvídd 54 cm
Ermalengd frá handakrika 49 cm
Lengd á bol frá handakrika 43 cm
Viltu máta? Hafðu þá samband í síma 691-3500.
Share




