Mieczyslaw Naruszewicz for Cmielow
Liggjandi köttur (1960s), Mieczyslaw Naruszewicz for Cmielow
Liggjandi köttur (1960s), Mieczyslaw Naruszewicz for Cmielow
9.000 ISK
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Stytta af svörtum og gráum kisa sem liggur og horfir bak við sig. Þessi þekkta stytta var hönnuð árið 1958 af Mieczyslaw Naruszewicz fyrir Cmielow og eins og sést á myndunum þá seldist þessi á uppboði á One bid fyrir EUR 192 (Kr. 27.000 ca). Gaman að segja frá því að þessi stytta fékkst í brúðargjöf árið 1971 og er svo núna komin til okkar í Gallerí Fló.
Lengd: 32 cm
Breidd: 17 cm
Hæð: 13 cm
Sendum út um allt land.
Share






