1 of 11

VEB Steingutwerk Torgau (Villeroy & Boch)

Kaffi/Tekanna Hilde blá línan Vintage 1950s, VEB Steingutwerk Torgau (Villeroy & Boch)

Kaffi/Tekanna Hilde blá línan Vintage 1950s, VEB Steingutwerk Torgau (Villeroy & Boch)

9.000 ISK
Útsölu verð 9.000 ISK
Útsala Uppselt
Brand
Color

Fjöldi til: 1 stk

Sendingarmáti - Upplýsingar

Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.

Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:

Verskrá Dropp

Verðskrá Póstsins

Blá og hvít tekanna, vintage 1950s, frá VEB Steibgutwerk Torgau. Línan heitir Hilde Blue.

Hæð með loki: 23 cm
Breidd með handfangi og stút: 27 cm
Þvermál könnu án handfangs og stúts: 10.4 cm (botn) til ca 14 cm (breiðasti hlutinn)

Upphaflega var þetta merki Villeroy & Boch sem var stofnað árið 1926 og framleiddi hágæða leirvörur. Árið 1948 var fyrirtækið var tekið eignarnámi af Austur-Þýskum stjórnvöldum og nafni þess breytt í Torgau / VEB Steingutwerk Torgau. Í kjölfar sameiningar austur og vestur Þýskalands árið 1990 þá fór VEB aftur undir eignarhald Villeroy & Boch.

View full details