1 of 8

Lisa Larson fyrir Gustavsberg

Góðhjartaði Kalli stytta (vintage 1961), Lisa Larson fyrir Gustavsberg

Góðhjartaði Kalli stytta (vintage 1961), Lisa Larson fyrir Gustavsberg

18.000 ISK
Útsölu verð 18.000 ISK
Útsala Uppselt
Brand
Color

Fjöldi til: 1 stk

Sendingarmáti - Upplýsingar

Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.

Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:

Verskrá Dropp

Verðskrá Póstsins

Kalle handmálið keramik stytta frá Lisa Larson fyrir Gustavsberg. Lisa Larson (f1931 d2024) er þekktasti keramik listamaður Svía. Þessi stytta seldist á uppboði á www.Auctionet.com á EUR 105 (rúmlega kr. 15.000) árið 2023. Eitt eintak er til á www.mothersweden.com á kr. $180 (rúmlega kr. 24.000). Verðþið tekur því mið af þessa og þá má hafa samband og gefa okkur tilboð.

Kalle er stytta af strák úr Larson krakka línunni sem Lisa hannaði árið 1961 og voru hennar eigin börn innblásturinn fyrir línunni og heitir m.a. ein fígúran í höfuð á dóttir hennar. Hægt er að fræðast um þessa línu á www.mothersweden.com og miðum við verðið út frá þeirri verslun. Endilega kíkið á restina af línunni þar.

Hæð 19 cm
Lengd 13 cm
Breidd 7 cm

Sendum út um allt land.

View full details