Ib Antoni
Charlie Rivel trúður plakat á plötu (ca. 1980), Ib Antoni
Charlie Rivel trúður plakat á plötu (ca. 1980), Ib Antoni
25.000 ISK
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Þetta plakat er af teikningu sem Ib Antoni gerði fyrir Circus Schumann árið 1967 af trúðnum Charlie Rivel. Þetta plakat var keypt í kringum árið 1980 og var sett á tréplötu af fagmanni og hefur því varðveist mjög vel. Unnt er að kaupa þetta plakat í Danmörku en í minni stærðum, höfum ekki fundið svona stóra stærð af þessu plakati
Eins plakat seldist á uppboði í Ástralíu árið 2024 á AU$200 (kr.17.000) samt var það eintak skemmt á hornum og ekki á plötu.
Stærð: L81.3 x H119.2 x B1 cm
Verð er kr. 25.000 eða besta boð. Hafið samband við okkur til þess að gefa okkur tilboð.
Sendum út um allt land.
Share




