1 of 6

Franz Hermle & Sohn

Arinhillu klukka (frá ca. 1930), Franz Hermle & Sohn

Arinhillu klukka (frá ca. 1930), Franz Hermle & Sohn

50.000 ISK
Útsölu verð 50.000 ISK
Útsala Uppselt
Brand
Color

Fjöldi til: 1 stk

Sendingarmáti - Upplýsingar

Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.

Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:

Verskrá Dropp

Verðskrá Póstsins

Gömul arinhilluklukka frá Hermle sem er nálægt því að vera antík. Þessi klukka er að öllum líkindum frá ca. 1930 og hefur gengið í gegnum 3 kynslóðir. Þessi klukka er í fullkomnu standi, allt virkar.

Það þarf að trekkja klukkuna með lykli sem fylgir með á ca. 8 daga fresti. Hún hringir Westminster hljóm sem er einnig hægt að slökkva á. Klukkan er úr við og skreytt með brass á köntum. Þessi týpa af klukkum var kölluð arinhilluklukka því þær voru hannaðar á sínum tíma til þess að sitja á arinhillu.

Stærð:
Lengd: 54 cm
Breidd: 14 cm
Hæð: 9 cm - 22 cm

Verð kr. 50.000 eða besta boð. Hafið samband við okkur til þess að gefa tilboð í þessa vöru.

View full details