Gallerí Fló
Vintage kertastjaki á koparfótum (1990´s)
Vintage kertastjaki á koparfótum (1990´s)
2.500 ISK
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Stór og veglegur kertastjaki á koparfótum. Kertastjakinn sjálfur er þykkt og massívur gler kúpull sem fer ofan í þrífót. Fæturnir eru skreyttir með laufblöðum sem er hægt að færa til þannig að eigandinn getur valið hvar þau eru staðsett.
Aðeins er brotið upp úr kantinum á glerinu, sjá myndir, en tekið er mið af því í verðinu.
Virkilega vegleg vara sem vegur um 2.5 kg.
Hæð: 38.5 cm
Þvermál kúpuls: 14 cm breiðast
Þrífóts: 12 - 22.5 cm
Share







