Arabia Finland
Vintage (1984) veggplatti úr Kalevala línunni, Arabia Finland
Vintage (1984) veggplatti úr Kalevala línunni, Arabia Finland
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Veggplatti fyrir árið 1984 úr Kalevala línunni frá Arabia Finland, lína sem var framleidd á árunum 1976-1999. Þessi platti var hannaður af Raija Uosikkinen. Þessi vara kemur í sínum upprunalegum umbúðum. Verð miðast við söluverð á platta úr sömu línu af vefsíðunni https://www.nordendesign.com
Lengd: 20 cm
Breidd: 20 cm
Þykkt: 0.5 cm
Ef þér finnst verðið of hátt ýttu þá á Make an offer og gefðu okkur þitt verð í þennan hlut.
Sendum út um allt land.
Um Kalevala línuna:
Kalevala plattarnir voru árleg útgáfa af veggplöttum sem Arabia framleiddi frá 1976 til 1999, hannaðir af Raija Uosikkinen. Hver platti sýndi söguþræði úr Kalevala, sem er finnskt þjóðkvæðasafn og eitt mikilvægasta bókmenntaverk Finnlands. Þessir plattar eru eftirsóttir safngripir vegna takmarkaðs upplags - ný hönnun var gefinn út á hverju ári. Arabia er virtur framleiðandi með langa sögu og þessir plattar eru hluti af menningararfi Finnlands.
Share
