Gallerí Fló
Vintage (1960-1970) handgerður renningur
Vintage (1960-1970) handgerður renningur
4.000 ISK
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Fallegur vintage (1960-1970) handgerður borð renningur líklega úr ullarblöndu. Þessi dúkur er líklegast frá Marokkó eða Tyrklandi. Hvíti liturinn er örlítið búinn að fá aflitun úr rauða litnum en það er ekki áberandi sem slíkt. Tekið er mið af þessu í verðinu.
Lengd: 127 cm án kögurs, 141 cm með kögri.
Breidd: 42 cm
Sendum út um allt land.
Share
