1 of 2

Gallerí Fló

Teiknuð mynd "Viðskiptafélagar"

Teiknuð mynd "Viðskiptafélagar"

3.000 ISK
Útsölu verð 3.000 ISK
Útsala Uppselt

Fjöldi til: 1 stk

Sendingarmáti - Upplýsingar

Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.

Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:

Verskrá Dropp

Verðskrá Póstsins

Teiknuð mynd af Viðskiptafélögum. Samkvæmt eigendum þessara myndar þá er hún eftir Jónas Guðmundsson (f1930-d1985). Myndin er ekki í ramma.

Lengd: 60 cm
Breidd: 46 cm

Jónas var náinn vinur húsföðursins á umræddu heimili. Hann teiknaði oft fyrir auglýsingar og ýmis önnur sérverkefni. Þetta er ein af slíkum mynd sem hann persónulega gaf þessari fjölskyldu. Teikningar eftir Jónas má m.a. Finna á Listasafni Íslands, Gallerí Fold. Þar sem myndin er ekki merkt og ekki hægt að sanna hver listamaðurinn er þá er tekið mið af því í verðinu.

Myndin mætti sjá betri tíma og er örlítið blettótt við kantana.

Ef þér finnst verðið of hátt ýttu þá á Make an offer hnappinn og gefðu okkur þitt tilboð í þessa vöru.

View full details