MPG
Stutterma sport skyrta, L, MPG
Stutterma sport skyrta, L, MPG
3.500 ISK
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Stutterma sport skyrta frá MPG. Skyrtan er úr tvenns konar efni þar sem neðri hlutinn er úr bómull, stuttermabola efni. Skyrtan er ekki með axlasaum og rúmar því allskonar stærðir af öxlum. Skyrtan er ekki stærðarmerkt en við giskum á að þessi skyrta sé í stærð L miðað við mælingar.
Brjóstmál, yfirvídd: 62 cm
Sídd frá armkrika skyrtu: 33 cm
Sídd frá hálsmáli að framan, miðja: 64 cm
Sendum út um allt land.
Share
