Gallerí Fló
Stór blómavasi (40-50+ ára), Brúnn
Stór blómavasi (40-50+ ára), Brúnn
4.500 ISK
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Einstakur brúnlitaður (brún slykjaður) gler vasi skreyttur með fallegum útskornum blómum. Ekki er vitað um nákvæman aldur þessa vasa en hann kemur úr gömlu dánarbúi og giskum eigendur á að hann sé 40-50 ára gamall. Okkur hefur ekki tekist að sanna hvort þetta sé gler eða kristall eða frá hvaða merki hann er. En okkur grunar að þetta sé Princess House vasi.
Hæð: 27 cm
Þvermál: 10.5 cm - 20 cm.
Þyngd 1.5 - 2.0 kg
Mjög erfitt var að ná myndum af þessum vasa þannig að útskornu blómin sjáist vel.
Sendum út um allt land.
Share

