1 of 11

Christian Lacroix

Hangandi eyrnalokkar (Vintage 1980s), Christian Lacroix

Hangandi eyrnalokkar (Vintage 1980s), Christian Lacroix

130.000 ISK
Útsölu verð 130.000 ISK
Útsala Uppselt
Brand

Fjöldi til: 1 stk

Sendingarmáti - Upplýsingar

Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.

Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:

Verskrá Dropp

Verðskrá Póstsins

Hangandi klemmu eyrnalokkar með grænum og fjólubláum kristöllum og gervi perlu dropa
(resin faux pearl drop), vintage 1980s. Eyrnalokkarnir eru stimplaðir með eðalsmerki Christian Lacroix og er einstaklega vel með farnir.

Sídd ca 10.2 cm, breidd ca 2.7 cm.

Upprunalegar umbúðir fylgja með sem er svartur kóngaflauels poki merktur CL.

View full details