1 of 8

Royal Copenhagen Grethe Meyer

Blåkant súpuskál með loki og undirskál (1965), Royal Copenhagen Grethe Meyer

Blåkant súpuskál með loki og undirskál (1965), Royal Copenhagen Grethe Meyer

6.500 ISK
Útsölu verð 6.500 ISK
Útsala Uppselt
Brand
Color

Fjöldi til: 5 stk

Sendingarmáti - Upplýsingar

Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.

Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:

Verskrá Dropp

Verðskrá Póstsins

Súpuskálar með loki og undirdisk úr Blåkant postulíns stellinu sem var hannað af goðsögninni Grethe Meyer árið 1965 fyrir Royal Copenhagen. Allir hlutir eru merktir græna aðalsmerkinu og þremur bylgjum og eru allir mjög vel með farnir með engum sprungum, brotum eða lagfæringum. Súpuskálarnar seljast stakar (skál, lok og undirskál) og munið því að uppfæra fjöldan.


Um er að ræða einstaka gripi sem koma úr dánarbúi Hilmars B. Jónssonar matreiðslumeistara. Hann var matreiðslumeistari á Bessastöðum og tók hluti úr sinni einaeigu í forstabústaðinn. Að sögn nánustu ættinga, framreiddi Hilmar af þessu stelli í sínum persónulega bústað á Bessastöðum og bar það meðal annars fram til Frú Vigdísar Finnbogadóttur forseta.

Skál þvermál 11.5 cm án handfanga og loks
Hæð 6.5 cm.
Undirskál þvermál: 17 cm

Sendum út um allt land.

View full details