Gallerí Fló
Antík dönsk steypujárnvog (ár 1880-1910)
Antík dönsk steypujárnvog (ár 1880-1910)
50.000 ISK
Fjöldi til: 1 stk
Sendingarmáti - Upplýsingar
Sendingarmáti - Upplýsingar
Við sendum vörur út um allt land í gegnum Dropp og Póstinn, þú velur í kaupferlinu.
Verð er skv. verðskrá sendingaraðila:
Antík járnsteypuvog ásamt upprunalegum lóðum. Þessi vog er að öllum líkindum dönsk vegna þess að lóðin eru merkt quint og pund sem var gamla danska mælikerfið. Settið er líklegast frá tímabilinu 1880-1910.
Hæð: 37 cm
Lengd: 45 cm
Breidd: 23.5 cm
Hér er tækifæri til þess að gefa okkur tilboð í þessa vöru í gegnum make an offer hnappinn.
Sendum út um allt land.
Share
