Eli Andersen
Vintage olímálverk "Pride of Capture", Eli Andersen
Vintage olímálverk "Pride of Capture", Eli Andersen
Low stock: 1 remaining
Couldn't load pickup availability
Shipping Method - Details
Shipping Method - Details
We ship products all over the country via Dropp and Post, you choose during the purchase process.
Price is according to shipper price list:
Fallegt olíumálverk á striga eftir danska listamanninn Eli Andersen sem hann gerði sem eftirlíking af málverkinu "Pride of Capture" eftir Fran Moss Bennet. Þessi eftirlíking er handmáluð á striga eftir danska listamann Eli Andersen. Ekki er vitað um nákvæman aldur þessa verks en það var keypt fyrir tugi ára. Verk eftir Eli Andersen eru að seljast á uppboðum á bilinu $200 - $500 (Kr. 25.000 - 65.000). Lítið er vitað um Eli Andersen nema að hann handgerði mörg falleg eftirverk, hann en margir á antík og endursölu markaði hafa reynt að finna upplýsingar um hann en án árangurs. Vitað er að verkin hans eru gömul og að hann mögulega fæddist í kringum 1900 eða í byrjun 20. aldar
Mynd með ramma
Lengd: 108.5 cm
Hæð: 78.5 cm
Breidd: 4.5 cm
Hér er tækifæri á að gefa okkur þitt tilboð í þetta verk með því að ýta á Gefa tilboð/Make an offer hnappinn.
Sendum út um allt land.
Share
