
Used goods in better condition
If you want view or try on a product, please contact us and we will welcome you. We ship products to you nationwide.
Gallerí fló
Gallerí Fló er fyrst og fremst vefverslun en við tökum fagnandi á móti viðskiptavinum sem vilja heimsækja okkur. Þá viljum við að tíminn sé vel nýttur og þú undirbúir
þig fyrir komuna í þínu þægilegasta umhverfi með því að að gera eftirfarandi:
- Skoðar úrvalið á vefsíðu okkar www.galleriflo.is
- Þegar þú sérð vöru/vörur sem þú vilt skoða nánar með heimsókn taktu skjáskot af henni eða sendu okkur link af vörunni/vörunum.
- Sendu okkur þetta í gegnum spjallið á vefsíðunni eða í gegnum spjall á samfélagsmiðlum eða í gegnum tölvupóstinn info@galleriflo.is og láttu okkur vita að þú vilt koma í heimsókn.
- Við svörum þér um hæl og saman ákveðum við tímasetningu (allir dagar og tímasetningar í boði svo framarlega sem það hentar þér og okkur).
- Við höfum vörurnar tilbúnar fyrir þig þegar þú kemur og jafnvel fleiri vörur sem við teljum að höfði til þín.
- Þú kemur til okkar og ákveður þig og vonandi gengur sátt/ur út með fallega vöru eða a.m.k sátt/ur við góða þjónustu.
1
/
of
3



Gallerí Fló is owned by Teresa ehf. ID: 5901230480 VAT: 147718