Skip to product information
1 of 6

Josef Hospodka

Vintage gler vasi (1960-1965), Josef Hospodka

Vintage gler vasi (1960-1965), Josef Hospodka

Regular price 19.500 ISK
Regular price Sale price 19.500 ISK
On sale Sold out
Shipping calculated at checkout.
Brand
Color

Low stock: 1 remaining

Shipping Method - Details

We ship products all over the country via Dropp and Post, you choose during the purchase process.

Price is according to shipper price list:

Drop catalog

Post's price list

Fallegur og veglegur gler vasi í fjólubláum lit. Vasinn er með fallegri gyllingu inn í glerinu og einstaklega veglegur með þykku gleri. Vitað er að þessi vasi sé frá árunum 1960-1965 og er hann að öllum líkindum hannaður af tékkneska listamanninum Josef Hospodka með Sommerso aðferð. Vasar frá Hospodka þykja mjög verðmætir og eftirsóttir á endursölumarkaði.

Hæð: 25 cm
Þvermál: 12.5 cm toppur, neðsti breiðasti hluti 14 cm
Þykkt glers: 1 cm
 
Sendum út um allt land.

View full details