Skip to product information
1 of 8

Ikea

Vintage "Folke" stóll eftir Niels Gammelgaard (1975-1976), Ikea

Vintage "Folke" stóll eftir Niels Gammelgaard (1975-1976), Ikea

Regular price 5.000 ISK
Regular price Sale price 5.000 ISK
On sale Sold out
Shipping calculated at checkout.
Brand
Color

Low stock: 1 remaining

Shipping Method - Details

We ship products all over the country via Dropp and Post, you choose during the purchase process.

Price is according to shipper price list:

Drop catalog

Post's price list

Vintage "Folke" stóll sem Neils Gammelgaard hannaði fyrir Ikea árið 1975 og birtist í Ikea bæklingi árið 1976. Stóllinn er úr plasti á stálgrind. Hægt að stilla bakið eftir því hvernig viðkomandi situr í stólnum. Þessi stóll er tilvalin til uppgerðar t.d. að mála/spreyja fætur/grind. Tekið er mið af þessu í verðinu.

Hæð: 73 cm
Hæð að sessu: 44 cm
Lengd: 45 cm
Breidd: 46.5 cm

Endilega ýttu á Make an offer hnappinn og bjóddu þitt verð í þetta húsgagn.

View full details