Skip to product information
1 of 8

C. Høybye & son møbel-etablissement

Vintage (1945) danskur skápur í jacobsen stíl með fallega sögu, C. Høybye & son møbel-etablissement

Vintage (1945) danskur skápur í jacobsen stíl með fallega sögu, C. Høybye & son møbel-etablissement

Regular price 280.000 ISK
Regular price Sale price 280.000 ISK
On sale Sold out
Shipping calculated at checkout.
Brand
Color

Low stock: 1 remaining

Shipping Method - Details

We ship products all over the country via Dropp and Post, you choose during the purchase process.

Price is according to shipper price list:

Drop catalog

Post's price list

Fallegur og einstaklega vel með skápur úr gegnheilli eik. Upprunaleg kaupnóta er til staðar til sönnunar um aldur og uppruna. Einnig fylgir lykill með skápnum. Skápurinn er Renaissance í Jacobian stíl og haldist innan sömu fjölskyldu alla tíð. Alla þessi tugi ára hefur verið vel husað um húsgögnin og þau olíuborin reglulega.

Skápurinn er fallega útskorinn, massívur og einstaklega vel með farið með 3 hólfum sem öll læstast með lykli.

Lengd: 151 cm
Breidd: 50 cm
Hæð: 145 cm

Hér er tækifæri að nota Make an offer hnappinn og gera okkur tilboð í þetta húsgagn.

View full details